J. C Jacobsen, ungur danskur bruggmeistari og vísindamaður, hóf að bugga bjór í bakgarðinum sínum í Kaupmannahöfn. Árið 1847 byggði hann bruggverksmiðju á einu hæðinni í Danmörku og nefni hana eftir syni sínum, Carl, og danska orðinu yfir hæð “bjerg” og þannig varð Carlsberg til.
Ertu 20 ára eða eldri?
Ég er 20 ára eða eldriÉg er yngri en 20 ára
Fara tilbakaCarlsberg á Íslandi
Bruggaður á Íslandi
Carlsberg á sér langa og merkilega sögu enda eru 176 ár síðan fyrsti Carlsberginn var bruggaður. Bjórgerið „Saccharomyces Carlsbergensis“ var fundið upp af J.C Jacobsen sem tryggir stöðuleika og jafnvægi í bragði. Ekki nóg með að hafa eingöngu fundið það upp gerði hann uppskriftina opinbera fyrir alla og lagði þar með undirstöðuna fyrir lager bjórana sem framleiddir eru í dag.